Varðandi stafrænan upplestur
Norræna bókmenntavikan getur því
miður ekki veitt stofnunum, sem taka þátt í
bókmenntavikunni, réttindi til að gera upplestur
ársins aðgengilegan á Youtube, né heldur
að birta upplesturinn opinberlega á annan hátt.
Stafrænn upplestur verður að fara fram á
lokaðri rás eða innraneti. Í
hugmyndaskrá okkar eru að finna tillögur að
viðburðum sem eru í samræmi við
fyrirmæli um samskiptafjarlægð.
Nordens Hus i Reykjavík tilbyder digital højtlæsning med årets forfattere i uge 46.
Skráðir á Norrænu bókmenntavikuna 2020
0 0 1 5

Eistland (1)

Finnland (3)

Grænland (1)

Lettland (3)

Noregur (3)

Rússland (2)

Svíþjóð (2)
Annað land (0)
Skráðu þig og prentaðu út plakat ársins
Samfélagsmiðlar
Fylgist með okkur á Facebook: Nordisk litteraturuge
Instagram: @nordisk_litteraturuge
![]() |
![]() |
Athugasemdir
Við viljum gjarnan heyra frá ykkur um dagskrá ársins! Sendið okkur kvartanir eða hrós.
DEILDU myndum þínum með #nordisklitt og #nordisklitt20

Hefurðu áhuga á frekari norrænni samvinnu?
