Persónuverndarstefna

 


1. Upplýsingasöfnun
Við söfnum upplýsingum um notendur síðunnar þegar viðkomandi skráir sig sem þátttakanda í Norrænu bókmenntavikunni. Þær upplýsingar sem koma fram á þátttökueyðublöðunum eru vistaðar og geymdar á vafra Norrænu bókmenntavikunnar.


2. Notkun upplýsinga
Þær upplýsingar sem við öflum notum við til að:
-Hafa samband með tölvupósti eða símtali
-Greina og búa til tölfræði til notkunar innanhúss


3. Öryggi
Við leggjum mikla áherslu á að vernda persónuupplýsingar þínar. Við notumst við dulkóðunarkerfi til að vernda viðkvæmar upplýsingar og eingöngu þeir starfsmenn sem vinna sérhæfð störf fá aðgang að persónugreinanlegum upplýsingum.


4. Miðlun upplýsinga til þriðja aðila
Norræna bókmenntavikan afhendir aldrei þriðja aðila persónuupplýsingar.


5. Varðveisla persónuupplýsinga
Þú átt rétt á að vita um allar upplýsingar sem við höfum og geymum um þig. Þú getur hvenær sem er krafist þess að fá upplýsingar um persónugreinanleg gögn sem við höfum um þig með því að hafa samband við okkur á netfang okkar kontakt@nordisklitteratur.org.


6. Réttindi þín 
Þú getur hvenær sem er krafist þess að persónuupplýsingar um þig í okkar vörslu verði afmáðar með því að hafa samband við okkur á netfang okkar kontakt@nordisklitteratur.org
7. Við notum vafrakökur - Með því að nota vafrakökur bætum við upplifun þína á síðunni. Með þvi að halda áfram að vafra um síðuna samþykkir þú skilmála okkar um notkun á vafrakökum.


8. Með því að að nota heimasíðu okkar samþykkir þú persónuverndarstefnu okkar.