Efni ársins

Hér höfum við safnað saman margvíslegu kennsluefni á borð við kvikmyndir, leiðbeiningar og annað sem gott er að nota í skólum í tengslum við Norrænu bókmenntavikuna.

 

Nýtt efni er tilbúið!

Búið er að gera aðgengilegt efni á heimasíðunni. Hingað til hefur verið hægt að panta póstkort en í ár leggjum við áherslu á efni sem hægt verður að sækja sér ókeypis á heimasíðuna til að nota við kynningu eða kennslu. Þannig getum við boðið ykkur fleiri spennandi lausnir og fjölbreyttara efni.


Búið er að útbúa eftirfarandi efni:

- veggspjald með auðum ramma til útprentunar

- hugmyndakver

- föndur