Hugmyndakverið

Á hverju ári gefur Norræna bókasafnavikan út sérstakt hugmyndakver. Þar getur að líta ýmsan fróðleik um þær bókmenntir sem valdar voru það árið, umfjöllun um þemað, og síðast en ekki síst lista yfir hugmyndir sem hægt væri að framkvæma í tengslum við bókasafnavikuna. Það eru t.a.m. tillögur að viðburðum sem mætti skipuleggja í vikunni, kennsluefni sem miðast við bækur og þema ársins og einnig listi yfir frekara lesefni og kvikmyndir til áhorfs. 

 

ClickFáðu innblástur og hugmyndir að skapandi dagskrá -
 Hugmyndakverið 2023!

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Error loading MacroEngine script (file: headerScript.cshtml)